þegar niðurstaðan
skiptir máli

Nútímalögmenn sem bregðast skjótt við

Við státum okkur af því að vera snögg til svara, undirbúa okkur vel og eins tæknilega þenkjandi og nokkur kostur er.

EFFECTS
default

Markviss og fagleg vinnubrögð

Við tökum engin verkefni að okkur nema vera sérfræðingar á sviðinu. Láttu þér ekki bregða þó þú leitir til okkar og við bendum á aðra.

Okkar sérsvið

Persónuvernd, innheimta, stjórnsýsluréttur og fullnusturéttarfar. Samningagerð og fyrirtækjalögfræði eru okkar áherslur.

IMG_20200227_145537
IMG_20200219_080550

Kostnaður

Það kostar ekkert að ræða við lögmenn okkar. Við förum yfir málin og gerum umbjóðendum ávallt grein fyrir kostnaði áður en farið er af stað í vinnu.

103

Mál sem við tókumað okkur á síðasta ári

320

innheimtukröfur
síðasta árið

24

Svörum öllum
póstum innan sólarhrings

120

Fjöldi samstarfsaðila
í öðrum löndum

Verkefnin okkar

Umsagnir viðskiptavina

Vestfjarðastofa

"Fagleg og góð þjónusta. Mæli hiklaust með."

Vestfjarðastofa vinnur að hagsmunum íbúa, sveitarfélaga og fleiri á Vestfjörðum. Við erum glöð að koma að þeirra starfsemi.

www.vestfirdir.is

Tröllaferðir

"Við hjá Tröllaferðum eigum í miklu og farsælu samstarfi við Officio. Erum afar glöð og þakklát fyrir góða aðstoð og snögg viðbrögð".
Tröllaferðir eru leiðandi aðili í ævintýraferðamennsku á Íslandi og hafa margfaldað veltu sína ár frá ári undanfarin ár.

www.troll.is

Dokkan brugghús

"Við hjá Dokkunni höfum leitað til Officio og fengið framúrskarandi þjónustu. Snögg viðbrögð og þau hafa fylgt málum eftir alla leið. Mælum hiklaust með."

Dokkan er fyrsta vestfirska brugghúsið og hefur bjórinn frá þeim heldur betur slegið í gegn. Við erum stolt af því að vera lögmenn þeirra.

Heimasíða Dokkunnar

ÍS47

"Þau hafa reynst okkur vel og ýtt málum áfram þegar við höfum ekki vitað hvert við ættum að snúa okkur. Hröð og vönduð vinnubrögð.”

ÍS47 - leiðandi aðili í fiskeldi.
Framleiðsla á regnbogasilungi í Önundarfirði.
Við væntum mikils af ÍS47 á næstu árum.

is_ISIS
en_USEN is_ISIS